Ein Beitrag von Lin Kwast
[Deutsch unten]
Ég stend fyrir framan hurðina og veit ekki hvort það væri góð hugmynd að ýta á hnappinn. Hringja dyrabjölluni. Nöfnin sem eru sett á glerdyrnar innan frá með límbandi þekki ég ekki. Ég sný mér við og horfi niður á tröppurnar. Man eftir því að J. hafði runnið til á þeim þegar þær voru ekki tröppur heldur bara snjóskafl. Skjárinn á síma hans brotnaði og síminn hætti að virka. Við fórum út og fengum okkur morgunmat. Hann tók mynd af mér á strætóstoppinu.
Ég horfi á skiltin. Ég veit ekki hversu margir klukkutímar það væru ef ég ákveði að telja mínútur sem ég hafði eytt með því að stara á þessi skilti úr glugganum mínum. Ég fer niður tröppurnar og reyni að sjá inn í herbergið. Skrautfánar á veggjum eru farnar. Í gær sá ég manneskju í herberginu þegar ég fór framhjá í framsætinu á bílnum hans I. Eða var það í fyrradag?
Kötturinn sem ég klappaði oft er ekki hér. Eitt sinn mætti ég næstum því of seint í prófið af því að ég rakst á hann. Þann dag gleymdi ég líka orðabókinni sem ég hafði keypt sérstaklega fyrir prófin. Nú nota ég hana undir tölvuna.
Ég fer upp tröppurnar aftur og hringi dyrabjöllunni. Bíð í smá stund. Hringi aftur. Bíð. Pæla í hvað ég myndi segja ef einhver opnaði. ”Er póstur handa mér?”
En enginn svarar. Ég reyni aftur. Og aftur. Bíð. Ekkert gerist.
Ég snúi mér við, lít á götuna og trén. Á Háteigskirkuna og himininn. Hann er grár. Að sjálfsögðu er hann grár. Ég tek mynd með símanum.
Geng niður í síðasta sinn, skoða húsið aftur. Myndin af Ólafi Ragnari Grímssyni hangir ekki í glugga anddyrisins lengur. I. sagði mér frá því fyrir nokkrum mánuðum. Eins og alltaf er glugginn í eldhúsinu opinn.
Ég legg af stað og tek þristinn niður í miðbæ.
Ég á ekki heima hér lengur.
M66
Ich stehe vor der Tür und weiß nicht, ob es eine gute Idee wäre, den Knopf zu drücken. Zu klingeln. Die Namen, die von innen mit Klebeband an der Glastür befestigt sind, kenne ich nicht. Ich drehe mich um und sehe auf die Stufen hinunter. Erinnere mich daran, dass J. auf ihnen ausgerutscht war, als sie statt einer Treppe ein Schneehaufen waren. Der Bildschirm von seinem Handy ging kaputt und es funktionierte danach nicht mehr. Wir gingen Frühstück holen. An der Bushaltestelle machte er ein Foto von mir. Ich gucke auf die Schilder. Ich weiß nicht, wie viele Stunden es wären, wenn ich die Minuten zählte, die ich damit verbracht hatte, sie von meinem Fenster aus anzustarren. Ich gehe die Treppe herunter und versuche in das Zimmer hereinzuschauen. Die Girlande an den Wänden ist weg. Gestern habe ich im Zimmer eine Person gesehen, als ich auf dem Beifahrersitz von I.s Auto vorbeifuhr. Oder war das vorgestern?
Der Kater, den ich oft gestreichelt habe, ist nicht da. Einmal kam ich beinahe zu spät zur Prüfung, weil ich ihm begegnet war. An dem Tag vergaß ich auch das Wörterbuch, dass ich extra für die Prüfungen gekauft hatte. Jetzt benutze ich es als Laptopständer.
Ich gehe die Stufen noch einmal hoch und klingele. Warte. Klingele wieder. Warte. Überlege, was ich sagen soll, wenn jemand öffnet. „Gibt es Post für mich?“
Aber niemand macht auf. Ich versuche es noch einmal. Und nochmal. Warte. Nichts passiert.
Ich drehe mich um, blicke auf die Straße und die Bäume. Auf die Háteigskirkja und den Himmel. Er ist grau. Natürlich ist er das. Mit meinem Handy mache ich ein Foto.
Gehe das letzte Mal die Treppe runter, sehe das Haus an. Das Bild von Ólafur Ragnar Grímsson hängt nicht mehr im Flurfenster. I. hat mir davon vor ein paar Monaten erzählt. Wie immer steht das Küchenfenster offen.
Ich gehe los und nehme die Drei in die Innenstadt.
Hier bin ich nicht mehr zu Hause.
[Beitragsbild: Adrian Pelletier]